LÝSING:
Hér eru á ferđinni 140 vísnagátur, sumar auđveldar, en ađrar strembnari. Dćmi um eina:
Ekki lengra augađ sér,
er á mörgum diski.
Brún á jökli einnig er
endilöng á fiski.
Já, viđ hvađ er átt? Ţessi bók er bráđskemmtileg dćgrastytting og auđvitađ hin besta heilaleikfimi. Höfundurinn hefur áđur sent frá sér tvćr bćkur af sama meiđi og hafa ţćr notiđ mikilla vinsćlda. |