Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Listir og ljósmyndir Gljúfrabúar og giljadísir
Eyfirskir fossar
Svavar Alfređ Jónsson Bókaútgáfan Hólar

LÝSING:
Um árabil hefur áhugaljósmyndarinn Svavar Alfređ Jónsson heimsótt fossa í heimahérađi sínu, Eyjafirđi, og tekiđ myndir af mörgum ţeirra. Útkoman er glćsileg og minnir okkur á ţau ómetanlegu lífsgćđi sem felast í ţví ađ eiga stutt ađ fara út í óspjallađa og ćgifagra náttúruna. Fegurđin er ađgengilegri en okkur grunar eins og myndefniđ hér vitnar um.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU