Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Vestmannaeyjar
Af fólki og fuglum og ýmsu fleiru
Sigurgeir Jónsson Bókaútgáfan Hólar

LÝSING:
Hér fjallar Sigurgeir um æskuslóðir sínar í byggðinni fyrir ofan hraun í Vestmannaeyjum og fólkið sem þar bjó, s.s. kynni sín af sérstæðum persónum eins og séra Halldóri Kolbeins, Nýju í Suðurgarði og Munda í Draumbæ. Eiinnig fjallar hann um eftirminnilega félaga á lífsleiðnni, t.d. Bjarnhéðin Elíasson, Sævar í Gröf, ÁSa í Bæ og Guðmund kantor. Óvenjulegt brúðkaupsferðalag þeirra hjóna, Sigurgeirs og Katrínar, ber á góma og jólahald á Kleppi, þar sem hann starfaði á námsárum sínum. Er þá fátt nefnt, en hvarvetna fær leiftrandi frásagnargáfa höfundarins sín notið og víða glampar á kímni höfundarins


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU