Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóð og leikrit Látra-Björg Helgi Jónsson Bókaútgáfan Hólar

LÝSING:
Látra–Björg var kraftaskáld, sjómaður, fökkukona — goðsögn í lifanda líf og ráðgáta eftir að hún lést á vergangi í Móðuharðindunum. Samtíðarmenn hennar óttuðust hana. Með kvæðum sínum var hún sögð geta futt til fjöll, laðað að sér fsk og deytt menn eða fært þeim gæfu.
Í þessari bók eru saman komin öll helstu kvæði Látra–Bjargar og um leið skýringar Helga Jónssonar frá Þverá í Dalsmynni
og samantekt hans á æviferli hennar.Í sérstökum viðauka er svo að fnna Látrabréfð, eina varðveitta prósatextinn eftir Látra–Björgu, sagður hafa fundist á skemmuvegg á Látrum árið 1740.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU