Jörðin Fræðandi bók með flipum og útskornum síðum þar sem landafræðin öðlast líf
Setberg
LÝSING:
Jörðin býr yfir kraumandi eldstöðvum, jöklum, eyðimörkum, miklum vatnsföllum og dularfullum hellakerfum. Leggjum af stað í ævintýralega ferð! Fræðandi bók fyrir krakka á öllum aldri sem hafa áhuga á jörðinni.