Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Myndskreyttar 0 - 6 ára 100 Drekaskutlur - Brjóttu blađ og fljúgđu af stađ
Einstaklega litrík skutlubók
Setberg

LÝSING:
Hér fćrđu tćkifćri til ađ koma ţér upp eigin flugflota og senda á loft ógnvekjandi her eldspúandi drekaflauga til árása á óvininn. Ţú getur valiđ um 100 síđur sem auđvelt er ađ losa úr bókinni og brjóta saman í skutlur.Bók fyrir krakka á öllum aldri.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU