Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Myndskreyttar 0 - 6 ára Mannslíkaminn
Kannađu stórkostlegasta undur veraldar - mannslíkamann!
Setberg

LÝSING:
Frćđumst um mannslíkamann og starfsemi hans á greinargóđan hátt.
Á hverri opnu sem er útskorin er helstu líffćrum gerđ skil í myndum og máli og útskýrt hvert hlutverk ţeirra er og hvar ţau eru stađsett í líkamanum. Tilvalin bók fyrir krakka á öllum aldri sem hafa áhuga á mannslíkamanum.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU