Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Útivist, tómstundir og íţróttir Órigamí - Japönsk pappírslist
100 skrautblöđ og 5 formgerđir
Setberg

LÝSING:
Í bókinni eru 100 blöđ sem auđvelt er ađ losa og brjóta saman í fíngerđ órigamí pappírslíkön. Einfaldar leiđbeiningar međ skýringarmyndum sýna hvernig hćgt er ađ breyta ţessum litríku og skrautlegu blöđum í falleg listaverk. Góđ afţreying fyrir alla.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU