Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ungmennabćkur Anna á Arinhćđ L.M. Montgomery Ástríki útgáfa

LÝSING:
Anna og Gilbert Blythe hafa komiđ sér notalega fyrir ásamt börnum sínum fimm í húsi sem ţau kalla Arinhćđ. Bókin segir frá börnunum og ýmsum uppákomum ţeim tengdum en viđfangsefni hinna fullorđnu, til dćmis hjónabandsörđugleikar og erfiđir ćttingjar, fá sitt rými. Sjötta bókin af átta um Önnu í Grćnuhlíđ lítur loksins dagsins ljós. Hún hefur ekki komiđ út í íslenskri ţýđingu áđur.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU