Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ćvisögur og endurminningar Fćddur til ađ fćkka tárum. KÁINN.
Ćvi og ljóđ
Jón Hjaltason Völuspá útgáfa

LÝSING:
Kristján Níels Jónsson, Káinn; eina íslenska kímniskáldiđ, orđsnjall og orđleikinn – gćddur náđargáfu – glímdi ţó alla ćvi viđ sálar-skugga. Fćddur 1859 á Akureyri. Fluttist 19 ára til Ameríku. Saga Káins er um leiđ saga Vestur-Íslendinga sögđ af glettnislegum sjónarhóli skáldsins sem orti:

En undarlegast atvik samt ég tel
ađ Íslendingur skyldi frjósa í hel.SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU