Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Brottnám Ţórđur Steinn Ţórđur Steinn

LÝSING:
Sonur Njáls er ekki mćttur í vikulegt matarbođ. Njáll verđur áhyggjufullur og dregur Dísu út úr óreglunni til ađ hjálpa sér ađ finna hann. Eltingarleikur, kapphlaup viđ tímann, mótorhjólagengi og böđlarnir koma viđ sögu í ţessari ćsispennandi bók. Allt virđist gerast undir stjórn ţess stóra. Dísa og Njáll eru komin hćttulega nálćgt ţví ađ leysa hiđ ósnertanlega net hans međ hjálp úr óvćntri átt.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU