Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Myndskreyttar 0 - 6 ára Sćtaspćtan Signý Kolbeinsdóttir Tulipop ehf.

LÝSING:
Sćtaspćtan er önnur bókin í íslensku bókaröđinni „Sögur frá Tulipop".

Bókin segir söguna af ţví ţegar vinirnir Freddi og Gló finna sjaldgćfan furđufugl í Sveppamýrinni. Eiga ţau ađ éta hann? Eđa bjarga honum? Sjáum hvađ setur!

Heillandi og skemmtileg bók fyrir börn á öllum aldri byggđ á ástsćlu persónunum úr íslenska ćvintýraheiminum Tulipop.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU