Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd Fuglar í búri
Ljóđ eftir afrísk-bandarísk skáld
Angelou
Harper
Hughes
Walker o.fl
Garibaldi ehf

LÝSING:
Ljóđin eru frá ţví á 18. öld til dagsins í dag. 64 ljóđ eftir 29 skáld ásamt einu ţjóđkvćđi sem gefa hugmynd um samfélag, sögu og menningu svarts fólks í bandarísku ţjóđfélagi frá ţví ţrćlahald ríkti. Ljóđin birta fjölbreytilegar myndir af lífi og stöđu svartra. Skáldin í bókinni hafa öll vakiđ athygli langt út fyrir eigin hóp og ţjóđ.

Garibaldi ţýddi og skrifađi formála.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU