Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóð og leikrit Takk Gunnar Þorsteinn Halldórsson Kolfreyja ehf.

LÝSING:
Þetta er fyrsta ljóðabók höfundar, afar sérstæð að uppbyggingu og efnistökum. Ljóðin eru af öllu tagi; ort í gamni og alvöru um ýmsar hliðar mannlífs og jarðar; ást og trega, umhverfi og trú. Með hliðsjón af mikilli fjölbreytni í háttum og formi auk ótal vísana til þekktra ljóða og skálda, má segja að bókin sé einskonar óður til íslenskrar ljóðlistar.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU