Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóð og leikrit Jarðvegur Rebekka Sif Stefánsdóttir Blekfélagið, félag meistaranema í ritlist

LÝSING:
Jarðvegur er fyrsta ljóðabók Rebekku Sifjar (f. 1992). Verkið er samfelld frásögn þar sem tekist er á við erfið málefni, sorg, missi og sársauka. Áður hafa sögur eftir hana birst í smásagnasafninu Möndulhalla og öðrum safnritum Blekfjelagsins en Rebekka starfar einnig sem söngkona og lagahöfundur.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU