Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Dýralíf Auður Ava Ólafsdóttir Benedikt bókaútgáfa

LÝSING:
Í vetrarmyrkri er áður óþekkt lægð í aðsigi. Ung ljósmóðir býr í íbúð sem hún erfði eftir ömmusystur sína. Upp úr kassa undan Chiquita-banönum koma þrjú handrit sem ömmusystirin vann að, Dýralíf, rannsókn á því sem mannskepnan er fær um, Sannleikurinn um ljósið og Tilviljunin.
Þessi sjöunda skáldsaga Auðar Övu fjallar um brothættasta og grimmasta dýrið: manninn og leitina að mennskunni.
Skáldsögur hennar eru margverðlaunaðar og hafa verið þýddar á 33 tungumál.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU