Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Fjarvera ţín er myrkur Jón Kalman Stefánsson Benedikt bókaútgáfa

LÝSING:
Er ţađ ábyrgđ eđa hugleysi ađ sćtta sig viđ örlög sín? Hér tvinnast saman yfir stađi og tíma, kynslóđ fram af kynslóđ, líf sem kannski eru jafn tíđindalítil og girđingarstaurar en halda ţó öllu uppi. Kornabarn sem rétt er yfir eldhúsborđ, löngu dáiđ ţýskt skáld og döpur rokkstjarna.
Ţetta er ţrettánda skáldsaga höfundar sem hlaut Íslensku bókmenntaverđlaunin áriđ 2005 fyrir Sumarljós, og svo kemur nóttin.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU