Skráningar
úr bókatíðindum 2020
|
|
Flokkur |
Titill |
Höfundur |
Útgáfa |
Ljóđ og leikrit |
Blýhjarta |
Stefanía dóttir Páls |
Blekfélagiđ, félag meistaranema í ritlist |
LÝSING:
Blýhjarta er fyrsta ljóđverk Stefaníu dóttur Páls (f. 1990) og fjallar um konubarniđ, tilraunir ţess til ađ frelsast undan sjálfu sér og útsýniđ á leiđinni. Áđur hafa ritverk og ţýđingar eftir hana birst í tímaritum, safnbókum og leikhúsi. Hún vinnur gjarnan ţvert á miđla og stundar nú nám í tónsmíđum viđ Listaháskóla Íslands.
|
SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU |
|
|
| |