Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Hús harmleikja Guðrún Guðlaugsdóttir GPA

LÝSING:
Á Eyrarbakka situr Alma blaðamaður og skrifar bók um reimleika. Hún kynnist Oktavíu Bergrós, litríkri leikkonu og safnverði í Húsinu. Leikurinn æsist. Irma kvikmyndaleikstjóri kemur á svæðið ásamt eiginmanni og tveimur handritshöfundum. Leyndarmál þorpsbúa krauma undir. Dauðinn ber að dyrum. Lögregla rannsakar málið og Alma er ekki aðgerðarlaus.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU