LÝSING:
Brot úr spegilflísum er fyrsta ljóðabók Þórhildar Ólafsdóttur en hún hefur áður þýtt úr tyrknesku bókina Memed mjói eftir Yashar Kemal og birt ljóð og smásögu í TMM.
Þórhildur dregur hér upp myndir af núinu, sorgum, augnablikum og heiman af æskuslóðum. |