Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Brot úr spegilflísum Ţórhildur Ólafsdóttir Skriđa bókaútgáfa

LÝSING:
Brot úr spegilflísum er fyrsta ljóđabók Ţórhildar Ólafsdóttur en hún hefur áđur ţýtt úr tyrknesku bókina Memed mjói eftir Yashar Kemal og birt ljóđ og smásögu í TMM.
Ţórhildur dregur hér upp myndir af núinu, sorgum, augnablikum og heiman af ćskuslóđum.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU