Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd Papa Jesper Stein Kver bókaútgáfa

LÝSING:
Axel Steen starfar nú í leyniţjónustunni. Í Amsterdam kemst hann í innsta hring Papa, harđsvírađs rússnesks glćpaforingja. Vicki Thomsen, fyrrum félagi Axels í lögreglunni, fćst viđ bírćfiđ bankarán á Nřrreport. Í ljós kemur ađ rússnesk öfl tengjast málinu. Málin fléttast saman. PAPA fjallar um flótta, blekkingar, forbođna ást og svik sem hafa banvćnar afleiđingar.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU