Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabækur - Skáldverk Svefnfiðrildin Erla Björnsdóttir Salka

LÝSING:
Sunna er fjörug stelpa. Einn daginn þarf hún að fara til læknis sem segir henni frá svefnfiðrildunum en þau hjálpa okkur að sofna og hvílast vel á nóttinni. Svefnfiðrildin eru stórmerkileg og Sunna getur varla beðið eftir að segja öllum frá töfrum þeirra!
Sagan útskýrir mikilvægi svefns og hvíldar fyrir börnum og í bókinni má einnig finna góð ráð til foreldra varðandi svefn barna og svefndagbók.



SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU