Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Lífsgæðadagbókin Ragnheiður Agnarsdóttir Salka

LÝSING:
Grunnurinn að lífsgæðum okkar byggist á því að við hlúum vel að grunnstoðunum fjórum; næringu, hreyfingu, samskiptum og svefni. Í þessari bók má skrifa niður stöðuna á þessum þáttum en með því verðum við meðvitaðri um að næra þessar grunnstoðir dag frá degi. Lífsgæðadagbókin hjálpar þér að rækta samband þitt við sjálfa(n) þig og að forgangsraða í þágu lífsgæða og hamingju.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU