Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Framkoma Edda Hermannsdóttir Salka

LÝSING:
Langflest þurfum við á einhverjum tímapunkti að koma fram og tala fyrir framan hóp fólks. Framkoma getur haft mikil áhrif á það hvernig aðrir meðtaka það sem við segjum. Við höfum öll eitthvað fram að færa en við sannfærum engan ef við getum ekki komið því frá okkur á réttan hátt. Í Framkomu er farið yfir grundvallaratriði þess að koma sér á framfæri á fjölbreyttum vettvangi. Í bókinni eru birt góð ráð frá reynslumiklu fólki í fjölmiðlum og atvinnulífinu.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU