Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Útivist, tómstundir og íþróttir Þjálffræði Asbjørn Gjerset
Kjell Haugen
Per Holmstad
Rune Giske
Truls Raastad
IÐNÚ útgáfa

LÝSING:
Bókin fjallar um ýmsar hliðar líkamsþjálfunar og er undirstöðurit í íþróttafræðum. Hún er ætluð fyrir nám á íþróttabrautum framhaldsskóla og sem kennsluefni í þjálfaramenntun íþróttahreyfingarinnar. Hún er unnin í nánu samstarfi við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU