Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabækur - Myndskreyttar 0 - 6 ára Fríða og Ingi bróðir Steindór Ívarsson Ástríkur bókaforlag

LÝSING:
Fríða og Ingi bróðir gerist í Reykjavík 1950 og er ríkulega myndskreytt í anda þess tíma. Fríða er sex ára og nýbúin að eignast bróður. Hún lofar að passa hann alltaf. Það er hins vegar ekki auðvelt. Reynt er að stela honum, hann týnist í miðbænum og á 17. júní dettur Ingi í Tjörnina. Það er fullt starf fyrir Fríðu að vera stóra systir hans Inga bróður.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU