Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ćvisögur og endurminningar Álabókin
Sagan um heimsins furđulegasta fisk
Patrik Svensson Benedikt bókaútgáfa

LÝSING:
Állinn er leyndardómsfyllsti fiskur veraldar. Aristóteles og Sigmund Freud reyndu árangurslaust ađ öđlast skilning á tilvist álsins, en ţessi dularfulla lífvera er enn ráđgáta og nú óttumst viđ ađ hann verđi útdauđa.

Bók um ţekkingarleit, lífiđ sjálft, hvernig á ađ lifa ţví og áskorunina sem bíđur okkar allra; ađ deyja.

Álabókin hlaut Sćnsku bókmenntaverđlaunin 2019.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU