Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Tungliđ er diskókúla Loki Benedikt bókaútgáfa

LÝSING:
„Hér er bók um ţađ hvernig heimurinn springur stundum út í villtu streymi og rambar á mörkum draums og veruleika, erótíkur og klósettferđa, ástar og losta, regnboga og ćlu. Ţetta er skáldiđ sem ţú átt eftir ađ taka eftir nćstu árin, flćđiđ er fariđ í gang,“ segir Elísabet Jökulsdóttir. „Loksins, Loksins!“ segir Mikael Torfason.
Tungliđ er diskókúla er fyrsta bók Loka sem er fćddur áriđ 1993.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU