Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Hetjusögur Kristín Svava Tómasdóttir Benedikt bókaútgáfa

LÝSING:
Ljóđin í bókinni eru ort upp úr ritinu Íslenskar ljósmćđur I-III sem séra Sveinn Víkingur bjó til prentunar og kom út hjá Kvöldvökuútgáfunni á Akureyri 1962-1964. Ţar eru prentađir ćviţćttir og endurminningar 100 ljósmćđra.
Hetjusögur er fjórđa ljóđabók Kristínar Svövu sem er sagnfrćđingur, fćdd í Reykjavík áriđ 1985.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU