Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / þýdd Næsti!
Raunir heimilislæknis
Nina Lykke Benedikt bókaútgáfa

LÝSING:
Heimilislæknir til tuttugu ára hefur Elín fengið sig fullsadda af umkvörtunum og óhamingju fólks. Hún er líka búin að fá nóg af manninum sínum, skíðaáhugamanninum Axel. Í kjölfar endurnýjaðra kynna við gamlan kærasta tekur Elín að brjóta upp mynstrið ... til þess að standa svo í rjúkandi rústum. Meinfyndin saga sem hlaut Norsku bókmenntaverðlaunin 2019.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU