Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóð og leikrit Þagnarbindindi Halla Þórlaug Óskarsdóttir Benedikt bókaútgáfa

LÝSING:
Ljóðsagan Þagnarbindindi miðlar hugarheimi konu sem reynir að ná tökum á minningum um missi og ótta, um samskipti við konurnar sem hafa verið henni nánastar og henda reiður á svo mörgu sem hún hefur aldrei sagt.
Þetta er fyrsta bók Höllu Þórlaugar, sem er fædd 1988. Hún hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir þetta verk.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU