Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Fræði og bækur almenns efnis Afnám haftanna - Samningar aldarinnar? Sigurður Már Jónsson Almenna bókafélagið

LÝSING:
Afnám fjármagnshaftanna, sem sett voru á í kjölfar falls bankanna 2008, er stórmerkileg saga sem fjölmargir komu að. Íslendingar hafa aldrei átt jafn mikið undir samningamönnum sínum og þegar samið var við kröfuhafana. Afar fróðleg bók þar sem Sigurður Már Jónsson, fyrrum upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, fer yfir hvað gerðist á bak við tjöldin.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU