Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Saga, ćttfrćđi og hérađslýsingar Björgunarsveitin mín Arngrímur Hermannsson Almenna bókafélagiđ

LÝSING:
Björgunarsveitin mín er gefin út í tilefni af 70 ára afmćli Flugbjörgunarsveitarinnar. Arngrímur Hermannsson safnađi saman áhugaverđum frásögnum frá fjölmörgum félögum svo ađ úr verđur einkar áhugaverđ, fróđleg, spennandi og skemmtileg bók. Hér eru hvoru tveggja leitar- og björgunarsögur og ferđasögur félaga sveitarinnar á ţessu 70 ára tímabili.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU