Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Gullfossinn Sigrún Eldjárn Forlagiđ - Mál og menning

LÝSING:
Sóldís og Sumarliđi eru önnum kafin viđ ađ finna not fyrir allt tćknilega dótiđ sem leyndist í koparegginu úr fortíđinni. Á međan heldur dularfull stelpa af stađ eftir leynigöngum, slúđrandi fréttahaukur hoppar um á priki og rustarnir í dalnum leita allra leiđa til ađ endurheimta völdin. Gullfossinn er spennandi framtíđarsaga og framhald Silfurlykilsins og Kopareggsins.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU