Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Iđunn og afi pönk Gerđur Kristný Forlagiđ - Mál og menning

LÝSING:
Ţegar glćnýja hjóliđ hennar Iđunnar hverfur grunar hún systurnar í Súluhöfđa strax um grćsku. Ţá er verst ađ mamma og pabbi eru farin í ferđalag og barnapían afi pönk hugsar meira um lúsmý og eldgamlar hljómsveitir en tapađ hjól. Stórskemmtileg saga um flókna ráđgátu og fjörugar persónur eftir einn af okkar fćrustu höfundum.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU