Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Verstu kennarar í heimi David Walliams
David Walliams
Bókafélagiđ

LÝSING:
Ef ţú kannast viđ Verstu börn í heimi skaltu búa ţig undir dálítiđ miklu, miklu verra ... VERSTU KENNARA Í HEIMI! Hér er sagt frá ótta herra Knúts, ógnarţríhjóli fröken Ógnar, doktor Ofsa og stól ţúsund prumpa, ógnarsal frú Sléttu, og hryllingssöguni um hjónin Turtil og Dúfu & tárahafiđ. Ég varađi ţig viđ! Hér er David Walliams upp á sitt besta.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU