Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Ţín eigin undirdjúp Ćvar Ţór Benediktsson Forlagiđ - Mál og menning

LÝSING:
Sjöunda bókin í einum vinsćlasta bókaflokki síđari ára. Hér ert ţú söguhetjan og stjórnar ferđinni. Ţér er bođiđ um borđ í kafbát ţar sem ţrír stórskrítnir skipstjórar ráđa ríkjum. Á leiđ ykkar um undirdjúpin leitiđ ţiđ ađ sokknum fjársjóđi, kanniđ hinn banvćna Bermúdaţríhyrning og eltiđ uppi heimsins stćrsta sjávarskrímsli. Ný og spennandi bók eftir margfaldan verđlaunahöfund.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU