Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabækur - Skáldverk Nærbuxnavélmennið Arndís Þórarinsdóttir Forlagið - Mál og menning

LÝSING:
Gutti er enn innsti koppur í búri í Rumpinum, samfélagsmiðstöðinni í gömlu nærbuxnaverksmiðjunni, en Ólína vinkona hans er orðin aðalstjarnan í íþróttaliði bæjarins. Þess vegna þarf Gutti að glíma við það aleinn þegar vélmennið BlúnduRASS 3000 gengur af göflunum. Sprenghlægilegt framhald á Nærbuxnaverksmiðjunni og Nærbuxnanjósnurunum sem glatt hafa unga sem aldna.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU