Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Andlitslausa konan Jónína Leósdóttir Forlagið - Mál og menning

LÝSING:
Skelfilegur glæpur er framinn í brúðkaupi sem Eddu á Birkimelnum er boðið í. Rannsókn málsins er snúin en varpar óvænt ljósi á veislu sem forsætisráðherra undirbýr í gamla Þingvallabænum og setur leyndardómsfull áramótaplön barnabarns Eddu líka í uppnám. Fimmta bókin um eftirlaunaþegann Eddu sem leysir flókin sakamál með hyggjuvitið að vopni.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU