Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Vábođar Ófeigur Sigurđsson Forlagiđ - Mál og menning

LÝSING:
Fyrsta smásagnasafn verđlaunahöfundarins Ófeigs Sigurđssonar geymir ná- og fjarskyldar sögur af draumum og fyrirbođum, sérhćfđum rannsóknum og stórhuga áformum, öpum og máfum, bókum og hnífum, dyntóttu landi og ráđvilltri ţjóđ. Ágengar, fyndnar og frumlegar sögur ţar sem misjafnlega venjulegt fólk glímir af veikum mćtti viđ ađsteđjandi ógnir og óttann undir niđri.
SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU