Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Skammdegisskuggar Alexander Dan Forlagiđ - Mál og menning

LÝSING:
Sćmundur hefur veriđ rekinn úr Svartaskóla fyrir hćttulegt fikt viđ svartagaldur. Garún vill losa Hrímland undan erlendum kúgurum og til ţess ađ knýja fram byltinguna sem hún ţráir leitar hún til Sćmundar – međ ófyrirséđum afleiđingum. Mögnuđ og myrk samtímafurđusaga sem nálgast ţjóđsagnaarfinn og Íslandssöguna á ferskan og frumlegan hátt.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU