Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Truflunin Steinar Bragi Forlagið - Mál og menning

LÝSING:
Árið er 2034. Heimurinn hefur kvíslast í tvær víddir sem snertast á litlu svæði í miðbæ Reykjavíkur. Múr umlykur svæðið og inn fyrir hann fer einungis þrautþjálfað vísindafólk og hermenn, svokallaðir agentar. Einn þeirra er félagssálfræðingurinn Halla sem falið er að finna agentinn F sem sendi frá sér torrætt neyðarkall áður en hún hvarf sporlaust. Truflunin er grípandi framtíðartryllir eftir höfund sem á fáa sína líka.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU