Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Barnabćkur - Skáldverk Ísskrímsliđ David Walliams Bókafélagiđ

LÝSING:
Enn og aftur kemur David Walliams međ frábćra bók. Ţegar Elsa, tíu ára munađarlaust götubarn í Lundúnum áriđ 1899, heyrir ađ dularfullt ísskrímsli – mammútur, hafi fundist á norđurslóđum – ákveđur hún ađ kanna máliđ nánar. Fyndiđ, ljúft og spennandi ćvintýri. Bókin er í frábćrri ţýđingu meistara Guđna Kolbeinssonar.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU