Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / Íslensk Hjartastaður Steinunn Sigurðardóttir Forlagið - Mál og menning

LÝSING:
Harpa Eir flýr úr borginni til að bjarga dóttur sinni úr slæmum félagsskap. Stefnan er tekin austur á land og leiðin liggur jafnt um stórbrotna náttúruna og hrjóstrugt landslag hugans. Þessi magnaða og margbrotna ferðasaga er eitt þekktasta verk Steinunnar Sigurðardóttur og fyrir hana hlaut hún Íslensku bókmenntaverðlaunin 1995. Guðni Elísson ritar eftirmála.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU