Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / þýdd Hvítt haf Roy Jacobsen Forlagið - Mál og menning

LÝSING:
Árið 1944 hafa Þjóðverjar hertekið Noreg. Ingrid snýr aftur til æskustöðva sinna á Barrey sem hefur verið auð og yfirgefin. Hún býr sig undir kulda og einsemd en fljótlega kemst hún að því að hún er ekki ein á eyjunni. Hvítt haf er önnur bókin í þríleik um fólkið á Barrey sem hlotið hefur fjölmörg verðlaun og viðurkenningar.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU