Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd Sumarbókin Tove Jansson Forlagiđ - Mál og menning

LÝSING:
Sígild bókmenntaperla sem segir frá Soffíu litlu og ömmu hennar og sumardvöl ţeirra á smáeyju undan strönd Finnlands. Ţessi tćra og látlausa en djúpvitra frásögn af örheimi eyjunnar, af náttúrunni og veđrinu og af heimspekilegum samrćđum ömmu og Soffíu hefur heillađ lesendur í nćstum hálfa öld en fćst nú í fyrsta skipti á íslensku.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU