Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / þýdd Eldum björn Mikael Niemi Forlagið - Mál og menning

LÝSING:
Sumarið 1852 hverfur smalastúlka frá Kengis, nyrst í Svíþjóð. Óttast er að björn hafi grandað henni og presturinn í þorpinu leitar verksummerkja með samíska piltinn Jussa sér við hlið. En fyrr en varir fjölgar fórnarlömbum og ótti og hjátrú taka völd. Eldum björn er einstök saga, geysivel skrifuð, myrk, hjartnæm og heillandi, eftir höfund metsölubókarinnar Rokkað í Vittula.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU