Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Skáldverk / ţýdd Dóttirin Anne B. Ragde Forlagiđ - Mál og menning

LÝSING:
Ţegar Torunn ákveđur ađ taka upp eftirnafniđ Neshov bresta veik böndin milli hennar og móđur hennar. Gamli vonbiđillinn Kai Roger fćrir henni tvo grísi ţótt hún hafi endanlega gefist upp á svínarćkt. Eini ljósi punkturinn er afleysingapresturinn Frank sem er svo ansi myndarlegur … Hér lýkur Anne B. Ragde sagnabálkinum vinsćla sem hófst međ Berlínaröspunum.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU