Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóđ og leikrit Innrćti Arndís Ţórarinsdóttir Forlagiđ - Mál og menning

LÝSING:
Margrćđ og ísmeygileg ljóđ um ţau ólíku hlutverk sem kona gegnir í lífinu og bregđa í senn ljósi á hversdaginn og snúa upp á hann. Arndís Ţórarinsdóttir, sem kunn er fyrir barnabćkur sínar, hlaut sérstaka viđurkenningu í samkeppninni um Ljóđstaf Jóns úr Vör 2019. „Innrćti er dásamleg ljóđabók – uppfull af ást, húmor, ótta og smá kvíđa. Ég get ómögulega mćlt nógsamlega međ henni.“ Katrín Lilja/Lestrarklefinn.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU