Skráningar úr bókatíðindum 2020

 

Flokkur Titill Höfundur Útgáfa
Ljóð og leikrit Kyrralífsmyndir Linda Vilhjálmsdóttir Forlagið - Mál og menning

LÝSING:
Kyrralífsmyndir Lindu Vilhjálmsdóttur eru ljóð ort í kófinu sem lagðist yfir samfélagið á útmánuðum 2020, þegar allt breyttist skyndilega: Kunnuglegir hlutir urðu framandi, eðlileg samskipti lögðust nánast af og óttinn náði undirtökum. Ljóð Lindu eru meitlaðar svipmyndir úr þessu sérkennilega andrúmslofti og ljósmyndir hennar magna áhrifin enn frekar.


SMELLIÐ Á BACK eða HÉR TIL AÐ KOMAST AFTUR Á LISTASÍÐU